Forsíða

25. January 2021 - 11:00

Vísindasiðanefnd fundar sem hér segir á fyrrihluta árs 2021:

19. janúar

2. og 16. febrúar

12. January 2021 - 18:45

Hér á eftir fylgja tenglar vegna málþings Vísindasiðanefndar 13. janúar 20121:

Fyrir spurningar: https://app.sli.do/event/goq6kkgf/live/questions

12. January 2021 - 11:30

Minnt er á málþing Vísindasiðanefndar miðvikudaginn 13. janúar 2021, kl 13-16. Málþinginu verður streymt á slóðinni https://youtu.be/RoRm1PMlKyE

8. January 2021 - 14:45

Vísindasiðanefnd boðar til opins málþings um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði á tímum Covid-19.

Markmiðið er að leiða saman fulltrúa rannsóknasamfélagsins, heilbrigðisyfirvalda og eftirlitsaðila til að ræða þá möguleika og þær áskoranir sem felast í rannsóknum meðan á faraldri stendur. Til dæmis hafa vaknað spurningar um hvort núverandi regluumhverfi henti fyrir slíkar aðstæður og hvernig hagsmunum þátttakenda er best borgið. 

14. December 2020 - 14:45

Breytingar verða gerðar Eyðublaðavefnum minarsidur.stjr.is.

Vefurinn verður lokaður á meðan á breytingunum stendur en verkið hefst 16. desember og lýkur seinni part 17. desember.
Upplýsingar um lokunina eru komnar á forsíðu vefsins.

 

Pages