Júnífundir Vísindasiðanefndar verða haldnir þriðjudagana 9. og 23. júní.
Skrifstofuhald nefndarinnar er óðum að færast í rétt horf og nefndin sjálf fer að hittast á fundum í stað fjarfundanna sem haldnir hafa verið að undanförnu og gefist vel..
Vísindasiðanefnd (VSN) metur vísindarannsóknir á heilbrigðissviði í þeim tilgangi að tryggja að þær samrýmist vísindalegum og siðfræðilegum sjónarmiðum. Leiki vafi á því hvort um vísindarannsókn á heilbrigðissviði er að ræða sker nefndin úr um það.
VSN metur samstarfsverkefni, fjölþjóðlegar rannsóknir, klínískar lyfjarannsóknir og aðrar áætlanir um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði sem ekki falla undir verksvið siðanefnda heilbrigðisrannsókna.
VSN skal taka þátt í almennri og fræðilegri umræðu á vettvangi lífsiðfræði, veita ráðgjöf og birta leiðbeinandi álit um viðfangsefni á verksviði nefndarinnar.
Members of the NBC
The National Bioethics Committee, Iceland 1 January 2015 - 31 December 2018
Ordinary members and deputy members:
Sunna Snædal, MD, Ph.D, Chairman
dep. Reynir Tómas Geirsson, Prof. Emer. Obstetrics