Um næstu áramót tekur gildi reglugerð 850/2019 um tilkynningar til þátttakenda í vísindarannsókn á heilbrigðissviði. Í reglugerðinni er mælt fyrir um tilkynningar til þátttakenda um þætti sem koma fram við framkvæmd rannsóknar og varða heilsu þátttakenda, þ.m.t. um mikilvæga þætti sem varða erfðamengi þátttakenda.