Nýskipuð Vísindasiðanefnd

Heilbrigðisráðherra hefur skipað Vísindasiðanefnd til fjögurra ára frá 1. júlí 2013 að telja:

 1. Kristján Erlendsson, læknir, án tilnefningar,
 2. Elín M. Hallgrímsdóttir, hjúkrunarfræðingur, án tilnefningar,
 3. Ingibjörg Harðardóttir, prófessor, tiln. af menntamálaráðherra,
 4. Sigurður B. Þorsteinsson, læknir, tiln. af Embætti landlæknis,
 5. Helga Bragadóttir, hjúkrunarfræðingur, tiln. af Embætti lanslæknis,
 6. Kristín Benediktsdóttir, lögmaður, til n. af innanríkisráðherra,
 7. Henry A. Henrysson, heimspekingur, til af stjórn Siðfræðistofnunar HÍ.

Varamenn eru eftirtaldir (tiln. í sömu röð og aðalmenn):

 1. Hlíf Steingrímsdóttir, sérfræðilæknir, LSH
 2. Sigfinnur Þorleifsson, sjúkrahússprestur, LSH
 3. Gunnar Bjarni Jónsson, sérfræðilæknir, LSH
 4. Ásgerður Sverrisdóttir, sérfræðilæknir, LSH
 5. Rannveig Einarsdóttir, lyfjafræðingur, LSH
 6. Svala Ísfeld Ólafsdóttir, lektor, Háskólinn í Reykjavík 
 7. Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur, HSU